Tuesday, November 25, 2008

2. umferð, laugardagur 29. nóv

Ath. það er búið að uppfæra aukaregluna í reglubálkinum fyrir Mummatippið, kynnið ykkur hana. Þetta ætti að gera keppnina aðeins skemmtilegri.

Tippa fyrir kl 16.


1. ASTON VILLA-FULHAM
2. MIDDLESBR-NEWCASTLE
3. STOKE-HULL
--------
4. SUNDERLAND-BOLTON
5. WIGAN-W.B.A.
6. BURNLEY-DERBY
--------
7. CHARLTON-SOUTHAMPT
8. C.PALACE-Q.P.R.
9. IPSWICH-SHEFF.UTD.
--------
10. NOTT.FOR-BARNSLEY
11. PLYMOUTH-BLACKPOOL
12. SHEFF.WED.-NORWICH
13. WATFORD-DONCASTER

Úrslit 1. umferðar

Seðill Úrslit Addi Bjarni Davíð Finnur Gaui Halli Lassi Steini Svenni Tryggvi
CHE-NEWC x 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1
LIV-FULH x 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1
MAN.C-ARS 1 2 2 2 2 1 2 2 x x 2
--------

MID-BOLT 2 1 x 1 1 1 1 1 1 2 1
PORT-HULL x 1 1 1 x x x 2 x x x
STO-WBA 1 x x 1 1 x x 1 1 1 1
--------

CHA-SHE.U 2 2 x 2 2 x 2 x x 2 2
C.PAL-BRIS 1 2 2 x 2 2 1 1 2 2 x
IPS-DER 1 1 1 1 2 2 1 1 1 1 1
--------

PRES-BAR 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1
READ-SOUT 2 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1
SHE.W-COV 2 1 1 1 1 x 1 1 1 x x
WAT-QPR 1 1 2 2 2 2 2 x x 1 2


-------------------------------------------
Samtals
4 2 4 4 3 5 4 4 7 5

Tuesday, November 18, 2008

1. umferð, laugardagur 22. des

Ég vil minna tippara á að tippa eftir eigin sannfæringu, það er bannað að fara inn á veðmálasíður til að skoða stuðla yfir leiki. Þær síður sem menn mega nota sér til aðstoðar eru linkarnir hér vinstra megin.

Muna svo að tippa fyrir klukkan 16 á laugardag.

1. CHELSEA-NEWCASTLE
2. LIVERPOOL-FULHAM
3. MAN.CITY-ARSENAL
--------
4. MIDDLESBRO-BOLTON
5. PORTSMOUTH-HULL
6. STOKE-W.B.A.
--------
7. CHARLTON-SHEFF.UTD.
8. C.PALACE-BRISTOL C.
9. IPSWICH-DERBY
--------
10. PRESTON-BARNSLEY
11. READING-SOUTHAMPTON
12. SHEFF.WED.-COVENTRY
13. WATFORD-Q.P.R.

Monday, November 17, 2008

Reglubálkur Mummatipps, vetur 2008-2009

Tipptímabilið eru næstu 15 laugardagsseðlar getrauna 1x2, þar sem 14 bestu gilda. Tippað verður á þann seðil jafnvel þó landsleikjafrí séu. Engar tví- eða þrítryggingar leyfðar.

Þátttökugjald eru tvær kippur af lúksusbjór*.

Fjórtán bestu leikvikurnar eru skráðar, lélegasta tippið er strokað út. Ef að tveir eða fleiri leikmenn skilja jafnir er farið í hæstu tölur. Þ.e.a.s. sá sem að skoraði hærri tölur á tímabilinu, ef ennþá jafnt þá næst hæstu o.s.frv. Ekki ósvipað og í Eurovision. Ef að leikmenn eru jafnir eftir það er pottnum skipt. Lélegustu tippin eru ekki tekin inn ef tveir eru jafnir, sama hve tapsárir menn eru.
Í lok tímabils verður haldið tipparapartý þar sem verðlaunum verður útdeilt. Verðlaunasæti eru eftirfarandi (getur breyst eftir þátttöku, stjórnin ákveður): 3.sæti: 3 kippa (tekur restar). 2.sæti: 5 kippur (velur annar). 1.sæti: Rest (velur fyrst). Skammarverðlaun (síðasta sæti): Þarf að drekka tvo Bacardi Breezer og einn bjór að eigin vali úr trekt í partýinu. Bjórinn er tekinn á undan Breezernum til að hita sig upp.

Bónusregla Mumma í Byrginu virkar þannig að ef að leikmaður fær 10 rétta skulda allir honum 1 lúksusbjór.
Ef að leikmaður fær 11 rétta skulda allir 2 lúksusbjóra.
Ef að leikmaður fær 12 rétta skulda allir 3 lúksusbjóra.
Ef að leikmaður fær 13 rétta skulda allir 13 lúksusbjóra.

Aukaregla: Ef leikmaður fær núll rétta fyrir einhverja umferð, gefið að hann hafi tippað á alla leiki umferðarinnar og á réttum tíma, verður sá leikmaður að drekka 2 stk. bjór úr trekt í uppgjörspartíi.
Ef leikmaður fær einn réttan fyrir einhverja umferð, gefið að hann hafi tippað á alla leiki umferðarinnar og á réttum tíma, verður sá leikmaður að drekka 1 stk. bjór úr trekt í uppgjörspartíi.

Aukaleikir eru sjálfstæðir tippleikir og geta verið allt frá tveimur leikjum upp í 16 og þar með eru taldir Meistaradeildarleikir, landsleikir, FA Cup leikir, Carling Cup leikir, o.fl. Þátttökugjald í aukaleikjum er einn bjór á pöbbi (Carl´s Special eða Tuborg Classic). Sá sem hefur flesta rétta vinnur alla bjórana og getur tekið þá út eftir eigin hentugleika. Ef að fleiri en einn eru með flesta rétta núllast umferðin út og bjórarnir bætast í pottinn þegar næsta aukaumferð er haldin. Hvaða tippari sem er getur sett upp aukaumferð, en það er undir hverjum tippara að ákveða hvort hann vilji taka þátt.

* Skilgreining á lúksusbjór: Bjór sem þú myndir koma með á bjórsmökkunarkvöld án þess að skammast þín fyrir hann. Ekki pilsner (Steini), ekki Tuborg og ekki Carlsberg. Ein kippa er 6 stk, stærðin á bjornum skiptir ekki öllu máli. Treystum á almenna skynsemi í þessu.

Thursday, November 13, 2008

Myndir










Hluti af vinningunum










Hluti af vinningunum









Addi með sinn hlut, vantar samt aukavinningana á þessa mynd










Finni fannst þetta langt frá því að vera leiðinlegt



















Gaui stóð sig með prýði










Finni fannst þetta bara svo gaman að hann varð að prófa líka










Helvíti fínn salur með pool borði og fleiru










Wednesday, November 5, 2008

Mikið af bjór enn til

Takk fyrir síðast höfðingjar.
Þetta var virkilega gaman og ég þakka fyrir allan bjórinn sem ég fékk að drekka hjá vinningshöfunum. Annars er mikið að bjór ennþá hjá mér, um 28 flöskur, 16 dósir og 2 ákavíti flöskur með botnfyllli (man ekki eftir að hafa drukkið þær og hvernig þær enduðu heima).
Vinningshafarnir eiga restina af bjórnum en ég hef ekki vinningshlutföllin. Gaui getur deilt restinni niður.
Annars stendur til að byrja nýja keppni í mummatippinu en það kemur færsla um það fljótlega.