Tuesday, October 28, 2008

Tipparapartí á laugardaginn

Uppgjörið verður á laugardaginn í Sofiegarden kollegiinu og mæting er kl 20. Hvaða stigagangur Finnur?

Enski leikurinn:
Allir koma með 2 kippur + 2 bjóra nema Davíð og Addi sem koma með 2 kippur + 1 bjór
Skiptingin er svo eftirfarandi: 3. sætið: 2 kippur 2. sætið: 4 kippur 1. sætið: Rest
Ath. ekki koma með Carlsberg eða Tuborg nema það sé einhver lúxusútgáfa

Evrópukeppnin:
Það átti einnig alltaf eftir að gera upp Evrópuleikinn þar sem fimm tóku þátt. Þar var þáttökugjaldið 2 kippur lúxusbjór og sigurvegarinn Tryggvi fær 70%, 7 kippur, og annað sætið Bjarni 30%, 3 kippur. Svo að við séum ekki með allt of mikið af bjór held ég að það sé óþarfi fyrir Tryggva og Bjarna að koma með þáttökugjaldið en við hinir, Gaui, Finnur og Lassi, komum með 2 kippur hver. Ef Tryggvi og Bjarni vilja koma með meiri bjór er það auðvitað í lagi:)

Svo er auðvitað hjálpast að við að drekka allan þennan bjór svo ekki þurfi að ferja hann heim, ég mun allavega bjóða hverjum sem vill ljúffengan og hressandi Breezer til að koma kvöldinu af stað.

Allir sáttir?

Thursday, October 23, 2008

Mummatippsuppgjör

Sælir drengir. Það er búið að negla niður 1. nóv fyrir uppgjörið svo takið þann dag frá í bleiku/loðfóðruðu dagbókinni ykkar.
Það er salur/herbergi hérna hjá mér á Sofiegården Kolleginu (labbifæri frá bænum) sem við getum notað. Það er ísskápur, ferðagræjur, poolborð o.fl. og við getum verið þarna eins lengi og við viljum. Ég get samt ekki frátekið þetta herbergi svo það getur verið að það komi einhver innan kollegisins (ólíklegt að sá stoppi ef við erum að þarna inni). Þetta er allavega einn möguleiki fyrir hittinginn, ef þið hafið annað þá getum við kosið á milli.

Kveðja Finnur

Tuesday, October 21, 2008

Úrslit 10. umferðar og lokastaða

Addi Ingi flengdi rest mummastyle, Bjarni varð í öðru sæti og Steini hommi í því þriðja. Með algjörum hálfvitahætti tókst undirrituðum að næla sér í helvítis djöfulsins breezerinn í lokahófinu. Einhverjir eru samt búnir að hafa orð á því að sleppa skammarverðlaununum í þetta skiptið, hvíla þau aðeins, það sé ekkert gaman að horfa á menn þamba breezer oft á ári og ég er alveg sammála þessum mönnum og er það hér með ákveðið að breezerinn verður hvíldur.

Lokahófið verður svo 1. nóv sýnist mér á öllu. Ertu búinn að taka frá partýsalinn Finnsi?

Seðill
Úrslit Addi Bjarni Finnur Davíð Gaui Halli Steini Tryggvi
KALM-GAUTA 2 1 1 1 1 1 2 1 1
ARSE-EVERT 1 1 1 1 x 2 1 1 1
A.VILLA-PORTSM x 1 x x 1 2 1 1 x
--------


BOLT-BLACKB x x 1 x 1 1 1 x 2
FULH-SUNDERL x 2 1 x x 1 x 1 x
LIVER-WIGAN 1 1 1 1 1 x 1 1 1
--------


BURNL-BIRMING x 2 2 2 2 2 2 2 2
DERBY-PLYM 1 1 x 1 1 x 1 1 1
CARD-CHARLT 1 1 1 1 1 x 1 x 1
--------


IPSW-SWANS x 1 1 2 1 2 1 1 2
PREST-READ 1 2 2 2 2 2 2 2 2
SOUTH-WATF 2 x 1 1 1 1 x 1 1
WOLVES-COVEN 1 1 1 1 1 1 1 1 1



-------------------------------------------
Samtals umferð
6 5 8 5 1 7 5 7











Réttir alls
52 55 46 49 46 54 54 50











Réttir alls mínus lélegasta 52 52 46 49 45 51 52 48

Thursday, October 16, 2008

Vardandi lokahof

Sælir
Thar sem 2 af 8 komast ekki tha held eg ad thad se best ad kanna hvenær menn geti mætt. Sidan væri hægt ad halda thetta a laugardaginn lika. Thad eru nokkrar helgar sem koma til greina i minum huga, helgarnar: 24-26 okt,31.okt-2.nov, 7-9.nov. Ef thær eru allar omogulegar er hægt ad fara lengra aftur i timann. Thar sem eg er ekki liklegur til ad geta hyst mummatippid thessar helgar a Aarestrupsvej væri fint ad thid gætud komid kommentad a hvort thid hafid adstodu til ad halda thetta.
Sem sagt thad sem tharf ad koma fram er: eigum vid halda obreyttu plani næsta laugardag, ef ekki hvada helgi komist thid og getid thid haldid partyid?

10. umferð, 18. okt. 2008, LOKAUMFERÐ

1. KALMAR FF-GAUTABORG
2. ARSENAL-EVERTON
3. A.VILLA-PORTSMOUTH
--------
4. BOLTON-BLACKBURN
5. FULHAM-SUNDERLAND
6. LIVERPOOL-WIGAN
--------
7. BURNLEY-BIRMINGHAM
8. DERBY-PLYMOUTH
9. CARDIFF-CHARLTON
--------
10. IPSWICH-SWANSEA
11. PRESTON-READING
12. SOUTHAMPTON-WATFORD
13. WOLVES-COVENTRY

Tuesday, October 14, 2008

Lokahof

Sælir
Thad er planad ad halda lokahofid næsta laugardag, a Aarestrupsvej 15, 1. th. Menn mæti kl 21 stundvislega. Reglurnar eru fyrir nedan, thar er hægt ad sja hversu mikid menn eiga ad koma med upp i vinninga. Commentid a hvort thid komist ekki orugglega, ef thad verda lelegar undirtektir tharf ad finna einhvern annan dag i thetta.

Tipptímabilið eru næstu 10 laugardagsseðlar getrauna 1x2, níu bestu gilda. Tippað verður á þann seðil jafnvel þó landsleikjafrí séu. Engar tví- eða þrítryggingar leyfðar.Þátttökugjald eru tvær kippur af lúksusbjór*.Níu bestu leikvikurnar eru skráðar, lélegasta tippið er strokað út. Ef að tveir eða fleiri leikmenn skilja jafnir er farið í hæstu tölur. Þ.e.a.s. sá sem að skoraði hærri tölur á tímabilinu, ef ennþá jafnt þá næst hæstu o.s.frv. Ekki ósvipað og í Eurovision. Ef að leikmenn eru jafnir eftir það er pottnum skipt. Lélegustu tippin eru ekki tekin inn ef tveir eru jafnir. Í lok tímabils verður haldið tipparapartý þar sem verðlaunum verður útdeilt. Verðlaunasæti eru eftirfarandi (getur breyst eftir þátttöku, stjórnin ákveður): 3.sæti: 2 kippa (tekur restar). 2.sæti: 4 kippur (velur annar). 1.sæti: Rest (velur fyrst). Skammarverðlaun (síðasta sæti): Þarf að drekka tvo Bacardi Breezer að eigin vali úr trekt í partýinu. Bónusregla Mumma í Byrginu virkar þannig að ef að leikmaður fær 10 rétta skulda allir honum 1 lúksusbjór.Ef að leikmaður fær 11 rétta skulda allir 2 lúksusbjóra.Ef að leikmaður fær 12 rétta skulda allir 3 lúksusbjóra.Ef að leikmaður fær 13 rétta skulda allir 13 lúksusbjóra.Aukaleikir eru sjálfstæðir tippleikir og geta verið allt frá tveimur leikjum upp í 16 og þar með eru taldir Meistaradeildarleikir, landsleikir, FA Cup leikir, Carling Cup leikir, o.fl. Þátttökugjald í aukaleikjum er einn bjór á pöbbi (Carl´s Special eða Tuborg Classic). Sá sem hefur flesta rétta vinnur alla bjórana og getur tekið þá út eftir eigin hentugleika. Ef að fleiri en einn eru með flesta rétta núllast umferðin út og bjórarnir bætast í pottinn þegar næsta aukaumferð er haldin. Hvaða tippari sem er getur sett upp aukaumferð, en það er undir hverjum tippara að ákveða hvort hann vilji taka þátt.* Skilgreining á lúksusbjór: Bjór sem þú myndir koma með á bjórsmökkunarkvöld án þess að skammast þín fyrir hann. Ekki pilsner (Steini), ekki Tuborg og ekki Carlsberg. Treystum á almenna skynsemi í þessu.

Saturday, October 11, 2008

Úrslit 9. umferðar

Finnur ætlar sér breezerinn og Addi og Davíð tryggðu sér aukabjór frá öllum með góðu tippi. Steini og Bjarni berjast um gullið, en Addi hinn óútreiknanlegi gæti haft eitthvað um það að segja. Spennandi lokaumferð framundan.

Seðill
Úrslit Addi Bjarni Finnur Davíð Gaui Halli Steini Tryggvi
SVÍÞ-PORTÚ x 2 1 x x 1 2 2 x
PÓLL-TÉKKL 1 x x 2 2 1 2 1 2
ÞÝSKA-RÚSS 1 1 1 x 1 1 1 1 x
----------


TYRK-BOS/H 1 1 1 1 1 1 1 1 1
ÚKRA-KRÓA x 1 x 2 x 1 x 2 2
RÚM-FRAKK x x 2 2 x 2 2 2 x
----------


BÚLG-ÍTA
x x 2 2 x 2 2 2 2
SKOTL-NOR x x x x 1 1 x 1 x
UNGV-ALBA 1 1 1 x 1 1 1 1 1
----------


SVISS-LETTL 1 1 1 x x 1 x 1 1
FINNL-AZERB 1 1 1 1 1 1 x 1 1
SERB-LITH 1 1 1 x 1 1 x x 1
HOLL-ÍSL
1 1 1 1 1 1 1 1 1



-------------------------------------------
Samtals umferð
10 9 5 10 8 6 7 9











Réttir alls
46 50 38 44 45 47 49 43











Réttir alls mínus lélegasta 46 47 38 44 42 44 47 41

Friday, October 10, 2008

Wednesday, October 8, 2008

9. umferð, 11. október, 2008

Fyrsti leikur byrjar kl 16:00 á laugardag.

1. SVÍÞJÓÐ-PORTÚGAL
2. PÓLLAND-TÉKKLAND
3. ÞÝSKALAND-RÚSSLAND
----------
4. TYRKLAND-BOSNÍA/H
5. ÚKRAÍNA-KRÓATÍA
6. RÚMENÍA-FRAKKLAND
----------
7. BÚLGARÍA-ÍTALÍA
8. SKOTLAND-NOREGUR
9. UNGVERJAL.-ALBANÍA
----------
10. SVISS-LETTLAND
11. FINNLAND-AZERBAIJAN
12. SERBÍA-LITHÁEN
13. HOLLAND-ÍSLAND

Tuesday, October 7, 2008

Úrslit 8. umferðar og tipp hingað til

Hér eru úrslit 8. umferðar og einnig skor allra vikna hingað til. Það eru aðeins tvær umferðir eftir og því um að gera að girða sig í brók ef ekki á illa að fara.

Umferð Addi Bjarni Finnur Davíð Gaui Halli Steini Tryggvi
1 2 7 6 5 5 8 4 7
2 4 3 0 2 3 3 2 2
3 5 4 7 5 8 6 5 4
4 0 4 6 5 4 5 7 4
5 9 7 6 7 6 4 6 3
6 7 8 5 4 5 6 5 5
7 6 4 0 6 3 5 8 6
8 3 4 3 0 3 4 5 3
9







10
















Lélegasta 0 3 0 0 3 3 2 2


Seðill
Úrslit Addi Bjarni Finnur Davíð Gaui Halli Steini Tryggvi
HELSING-ELFS x 2 2 1
2 2 1 1
GEFLE-LJUNG x 1 1 1
x 1 1 1
BLACKB-MAN U 2 2 2 2
x 2 2 2
-------
SUNDER-ARSE x 2 2 2
2 2 2 2
WBA-FULH 1 2 1 2
x x 1 1
WIGAN-MIDDLE 2 1 x 1
1 1 x x
-------
NORW-DERBY 2 x x 1
1 1 x x
SWAN-WOLVES 1 2 2 2
2 2 2 2
CHARLT-IPSW 1 1 1 x
1 1 1 2
------
NOTT.F-C.PAL 2 x 1 2
1 x x 1
PLYM-SHEFF.W 1 x x 2
x 1 x x
SHEFF.U-BRISTOL 1 1 1 1
x 1 1 1
WATF-PREST 1 x 2 2
1 x 1 2



-------------------------------------------
Samtals umferð
3 4 3 0 3 4 5 3











Réttir alls
36 41 33 34 37 41 42 34











Réttir alls mínus lélegasta 36 38 33 34 34 38 40 32

Thursday, October 2, 2008

Úrslit 7. umferðar

Það vantar sko ekki dramatíkina í mummatippið, það er alveg ljóst. Með því að sleppa að tippa fer Finnsi úr toppbaráttu í botnbaráttu með Tryggva og Steini af öllum mönnum er kominn á toppinn, hver hefði búist við því?!?

Þessi helvítis blogger drasl er eitthvað bilað, get ekki sett inn töflur lengur, reyni að laga þetta þegar ég kemst í mína tölvu eftir helgi.

Finnur er búinn að setja inn 8. umferð, er undir þessum pósti.



Seðill Úrslit Addi Bjarni Finnur Davíð Gaui Halli Steini Tryggvi
HAMMAR-TRELL x 1 1 1 1 1 1 1
A.VILLA-SUNDER 1 1 1 1 x 1 1 x
FULH-WEST 2 x 2 2 1 1 x 2
-----------
MAN.U-BOLT 1 1 1 1 1 1 1 1
MIDDLE-WBA 2 1 1 1 1 1 1 1
NEWC-BLACKB 2 2 x 2 2 x 2 2
-----------
STOKE-CHELS 2 2 2 2 x 2 2 2
CARDF-BIRM 2 x 1 x 1 x 2 x
BARNSL-NORW x 2 2 2 1 x x 2
-----------
BLACKP-COVEN x x 1 1 1 1 x x
DONC-SOUTH 2 1 1 1 2 1 x x
PLYM-NOTT.F 1 1 x 1 2 1 1 1
QPR-DERBY 2 1 1 1 1 1 1 1
-------------------------------------------
Samtals umferð 6 4 0 6 3 5 8 6
Réttir alls 33 37 30 34 34 37 37 31

Réttir alls
mínus lélegasta 33 34 30 32 31 34 35 29

8 umferð, 4.október, 2008

1. HELSINGBORG-ELFSBOR
2. GEFLE-LJUNGSKILE
3. BLACKBURN-MAN.UTD.
---------------------------------
4. SUNDERLAND-ARSENAL
5. W.B.A.-FULHAM
6. WIGAN-MIDDLESBRO
---------------------------------
7. NORWICH-DERBY
8. SWANSEA-WOLVES
9. CHARLTON-IPSWICH
---------------------------------
10. NOTT.FOR-C.PALACE
11. PLYMOUTH-SHEFF.WED.
12. SHEFF.U.-BRISTOL C
13. WATFORD-PRESTON